Nýr forstjóri Yahoo! 16. júlí 2012 23:52 Marissa Mayer, 37 ára gömul, er nýr stjórnarformaður Yahoo! mynd/AP Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn á ný hafa orðið mannabreytingar í stjórn tæknifyrirtækisins Yahoo! Nýjasti forstjóri fyrirtækisins er Marissa Mayer en hún var áður háttsettur stjórnandi hjá Google, helsta samkeppnisaðila Yahoo! Mayer er þriðji forstjóri fyrirtækisins á innan við ári. Í fréttatilkynningu frá Yahoo! kemur fram að Mayer sé afar ánægð með nýja starfið. Yahoo! hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu ár. Fyrirtækið var á árum áður vinsælasta leitarvél veraldar en félagið rak einnig afar vinsæla póstþjónustu. Fyrirtækið hefur átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google og Facebook. Því verður þó seint haldið fram að vinsældir Yahoo! séu litlar. Vefgáttin er ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum og fréttasía síðunnar er sögð vera sú vinsælasta í heimi. Talið er að ráðning Mayer beri vitni um breyttar áherslur í rekstri Yahoo! Að fyrirtækið muni leggja meiri áherslu á nýsköpun og vöruþróun.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent