Bardagi Gunnars við þýska skriðdrekann staðfestur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2012 21:46 Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum. Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Sjá meira
Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum.
Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Sjá meira
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00
Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30
Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45
Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00
Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04