Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs 24. júní 2012 19:13 Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 og Vísi fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörku. Þessu var Hannes Bjarnason sammála en Þóra kannaðist ekki við þessa auknu hörku. Ólafur Ragnar sagðist svo ekki neita því að sumar stuðningssveitir hefðu farið mikinn í neikvæðri umræðu. „Menn geta lesið það í Fréttablaðinu og ýmis ummæli á netinu," sagði Ólafur Ragnar. Spurður nánar út í þetta sagði hann að hver sá sem fylgist með gæti séð að hann yrði fyrir hörðum árásum, „sem koma fyrst og fremst úr sveit eins frambjóðanda," bætti hann við. Þóra var svo spurð hvort hún tæki ummælin til sín. „Ég tek þetta ekki til mín. Það var Ólafur sjálfur sem byrjaði á því að tala um skrautdúkku og ráðast á manninn minn," sagði Þóra og vitnaði þar til viðtals í Sprengisandinum á Bylgjunni þar sem rætt var við Ólaf Ragnar í maí. Þá gagnrýndi hann fréttaflutning Svavars Halldórssonar, eiginmanns Þóru, og sagði fréttaflutning hans hafa verið óvandaðann um Ólaf sjálfann. Hannes Bjarnason greip svo orðið og sagðist líta svo á að þarna væru gamlar flokkspólitískar línur að takast á og það væri augljóslega þörf á breytingum. Ari Trausti Guðmundsson sagði svo að átökin á milli Ólafs Ragnars og Þóru væri lýsandi fyrir átakasamfélagið Ísland.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira