Ari Trausti: Ætlar að fara oftar til Akureyrar en Kína 24. júní 2012 19:58 Ari Trausti Guðmundsson. Ari Trausti Guðmundsson myndi reyna að brúa bilið á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar næði hann kjöri sem forseti lýðveldisins, þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda sem fram fara í beinni útsendingu í Hörpu. Hann bætti svo við: „Við getum orðað það þannig að ég myndi fara fleiri ferðir til Akureyrar en til Kína." Hann vill því eyða fyrsta árinu sínu í það að kortleggja það hvað mest brennur á almenningi og þannig safna sér verkefnum sem hann gæti svo sinnt. Fyrsta verk hans yrði hinsvegar að setja forsetaembættinu siðareglur. Ari Trausti segist einnig vilja koma ákveðnum alþýðuleika inn á Bessastaði, en viðhalda virðuleika embættisins. Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29 Herdís og Andrea vilja opið bókhald Andrea J. Ólafsdóttir og Herdís Þorgeirsdóttir hafa farið fram á að meðframbjóðendur þeirra opni bókhald sitt og láti kjósendur vita hvaðan fjárframlög koma. 24. júní 2012 11:28 Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48 Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28 Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51 Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13 Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Sjá meira
Ari Trausti Guðmundsson myndi reyna að brúa bilið á milli höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar næði hann kjöri sem forseti lýðveldisins, þetta kom fram í kappræðum forsetaframbjóðenda sem fram fara í beinni útsendingu í Hörpu. Hann bætti svo við: „Við getum orðað það þannig að ég myndi fara fleiri ferðir til Akureyrar en til Kína." Hann vill því eyða fyrsta árinu sínu í það að kortleggja það hvað mest brennur á almenningi og þannig safna sér verkefnum sem hann gæti svo sinnt. Fyrsta verk hans yrði hinsvegar að setja forsetaembættinu siðareglur. Ari Trausti segist einnig vilja koma ákveðnum alþýðuleika inn á Bessastaði, en viðhalda virðuleika embættisins.
Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29 Herdís og Andrea vilja opið bókhald Andrea J. Ólafsdóttir og Herdís Þorgeirsdóttir hafa farið fram á að meðframbjóðendur þeirra opni bókhald sitt og láti kjósendur vita hvaðan fjárframlög koma. 24. júní 2012 11:28 Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48 Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28 Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51 Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13 Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Sjá meira
Hannes Bjarnason: "Kannski þarf forsetinn hirðfífl“ Hannes Bjarnason segist fullviss um að hann geti orðið góður leiðtogi landsins þegar hann var spurður út í viðbrögð ungs fólks sem rætt var við á dögunum og sýnt var frá í kappræðum Stöðvar 2 sem nú fara fram í Hörpu. 24. júní 2012 19:29
Herdís og Andrea vilja opið bókhald Andrea J. Ólafsdóttir og Herdís Þorgeirsdóttir hafa farið fram á að meðframbjóðendur þeirra opni bókhald sitt og láti kjósendur vita hvaðan fjárframlög koma. 24. júní 2012 11:28
Vill lækna vantraust almennings á Alþingi "Þessi umræða endurspeglar nýtt og djúpstætt vandamál,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í kappræðunum á Stöð 2 í Hörpunni, þegar rætt var um það hvort það væri eðlilegt að forseti legði fram frumvarp á Alþingi líkt og Andrea Ólafsdóttir lýsti sig reiðutilbúna að gera varðandi skuldamál heimilanna. 24. júní 2012 19:48
Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. "Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir. 24. júní 2012 19:28
Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í beinni Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu eru í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Það eru þau Kristján Már Unnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2, og Lóa Pind Aldísardóttir fréttamaður sem stjórna umræðunum. Smelltu hér til að horfa á þáttinn á Vísi. 24. júní 2012 18:51
Kappræðurnar hófust á átökum á milli Þóru og Ólafs Kappræður forsetaframbjóðenda í Hörpu á Stöð 2 fór af stað með átökum á milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur. Þannig var Andrea Ólafsdóttir spurð að því hvernig hún upplifði kosningabaráttuna. Hún sagðist hafa orðið vör við aukna hörk 24. júní 2012 19:13
Óraunhæft að forseti leggi fram frumvarp Forsetaframbjóðendur eru ósammála um það hvort forseti geti lagt fram frumvarp. Andrea Ólafsdóttir telur að forseti geti lagt fram slíkt frumvarp, en það myndi hann gera í fullu samráði við forsætisráðherra. Ari Trausti líka. "Eins og ég les stjórnarskrána þá getur hann það," sagði Ari Trausti Guðmundsson. En hann sagði að forsetinn yrði algjörlega áhrifalaus um það hvað yrði um slíkt frumvarp. Forsetinn yrði að gera þetta í samráði við forsætisráðherra. 24. júní 2012 19:54