Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:00 Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti fengu 8,49 í einkunn. Mynd / Eiðfaxi.is Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira