Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:00 Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti fengu 8,49 í einkunn. Mynd / Eiðfaxi.is Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira