Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka Birgir Þór Harðarson skrifar 12. júní 2012 06:30 Massa er búinn að vera í ruglinu á þessu tímabili og kemst ekki með tærnar þar sem Alonso hefur hælana. nordicphotos/afp Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. Massa missti stjórn á bíl sínum í fyrstu beygju brautarinnar á sjötta hring og féll niður í tólfta sæti. Honum hefur ekki gengið vel í ár á meðan liðsfélagi hans hjá Ferrari, Fernando Alonso, blómstrar. "Ég er mjög reiður út í sjálfan mig vegna mistakana," sagði hann. "Ég missti þá af efstu mönnum og eyðilagði dekkin sem þýddi að ég þurfti að taka viðgerðarhlé snemma." Massa ók lengi eftir viðgerðarhléið á nýjum dekkjum án þess að stoppa. "Ég reyndi að vera eins lengi úti og ég gat svo þyrfti ekki að stoppa aftur. Dekkin voru gjörsamlega slitin niður í striga." Hann segir tíunda sætið ekki sýna rétta mynd af möguleikum sínum í Ferrari-bílnum. "Ég er vonsvikinn því við sýndum samkeppnishæfi okkar. Það er eitthvað sem við gátum ekki í byrjun tímabilsins." Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. Massa missti stjórn á bíl sínum í fyrstu beygju brautarinnar á sjötta hring og féll niður í tólfta sæti. Honum hefur ekki gengið vel í ár á meðan liðsfélagi hans hjá Ferrari, Fernando Alonso, blómstrar. "Ég er mjög reiður út í sjálfan mig vegna mistakana," sagði hann. "Ég missti þá af efstu mönnum og eyðilagði dekkin sem þýddi að ég þurfti að taka viðgerðarhlé snemma." Massa ók lengi eftir viðgerðarhléið á nýjum dekkjum án þess að stoppa. "Ég reyndi að vera eins lengi úti og ég gat svo þyrfti ekki að stoppa aftur. Dekkin voru gjörsamlega slitin niður í striga." Hann segir tíunda sætið ekki sýna rétta mynd af möguleikum sínum í Ferrari-bílnum. "Ég er vonsvikinn því við sýndum samkeppnishæfi okkar. Það er eitthvað sem við gátum ekki í byrjun tímabilsins."
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira