Ríkissjóður Dana getur fjármagnað sig án vaxtakostnaðar 19. júní 2012 10:23 Í fyrsta sinn í sögu Danmerkur eru vextir á ríkisskuldabréfum þar í landi orðnir neikvæðir. Þetta þýðir að ríkissjóður Danmerkur getur fjármagnað sig án vaxtakostnaðar. Aðeins eitt annað land í Evrópu er í sömu stöðu en það er Sviss. Seðlabanki Danmerkur seldi í morgun ríkisskuldabréf til tveggja ára. Vextir á þeim reyndust neikvæðir um 0,08%. Eftirspurn eftir þessum bréfum reyndist þar að auki ríflega tvöföld á við framboðið. Í frétt börsen um málið segir að neikvæðir vextir á þessum bréfum sýni einfaldlega að Danmörk er talin öruggt skjól fyrir fjárfesta. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögu Danmerkur eru vextir á ríkisskuldabréfum þar í landi orðnir neikvæðir. Þetta þýðir að ríkissjóður Danmerkur getur fjármagnað sig án vaxtakostnaðar. Aðeins eitt annað land í Evrópu er í sömu stöðu en það er Sviss. Seðlabanki Danmerkur seldi í morgun ríkisskuldabréf til tveggja ára. Vextir á þeim reyndust neikvæðir um 0,08%. Eftirspurn eftir þessum bréfum reyndist þar að auki ríflega tvöföld á við framboðið. Í frétt börsen um málið segir að neikvæðir vextir á þessum bréfum sýni einfaldlega að Danmörk er talin öruggt skjól fyrir fjárfesta.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira