Raikkönen veit að hans tími mun koma Birgir Þór Harðarson skrifar 1. júní 2012 22:45 Kimi er sallarólegur þó kappaksturinn í Mónakó hafi ekki verið góður hjá Lotus-liðinu. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið." Formúla Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið."
Formúla Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira