"Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. júní 2012 16:57 Páll Magnússon, útvarpsstjóri. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. „Niðurstaðan kemur ekki á óvart," segir Páll. „En við töldum rétt að útkljá þessi mál." Það voru þeir Róbert Spanó, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, og Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild, sem unnu álitsgerðina. Þar kemur fram að Ríkisútvarpið telst ekki vanhæft til að fjalla um kosningarnar — þó svo að Þóra Arnórsdóttir og eiginmaður hennar, Svavar Halldórsson, hafi starfað hjá stofnuninni um árabil og séu nú í launalausu leyfi. Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaframbjóðandi, fór fram að samstarfsmenn Þóru og Svavars kæmu ekki að dagskrárgerð Ríkisútvarpsins vegna kosninganna. Í kjölfarið var ákveðið að vinna álitsgerð um stöðu RÚV. „Við hlustuðum á gagnrýni frambjóðandans," segir Páll. „Og núna liggur niðurstaðan fyrir.“ Þá segir Páll að niðurstaðan sé auðvitað afar jákvæð fyrir RÚV — það breytir því þó ekki að stofnunin þarf að vanda verk sín í aðdraganda kosninga. „Sú staðreynd að einn frambjóðandi er samstarfsmaður okkar kallar einfaldlega á meiri vandvirkni af hálfu RÚV," segir Páll að lokum. Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2012: RÚV ekki vanhæft Samkvæmt niðurstöðu álitsgerðar þeirra Róbert Spanó, forseta lagadeildar Háskóla Íslands og Trausta Fannars Valssonar, lektors við lagadeild, telst Ríkisútvarpið ekki vanhæft til að fjalla um forsetakosningar 2012 - þó svo að Þóra Arnórsdóttir og eiginmaður hennar, Svavar Halldórsson, hafi starfað hjá stofnuninni um árabil og séu í launalausu leyfi. 5. júní 2012 14:24 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. „Niðurstaðan kemur ekki á óvart," segir Páll. „En við töldum rétt að útkljá þessi mál." Það voru þeir Róbert Spanó, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, og Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild, sem unnu álitsgerðina. Þar kemur fram að Ríkisútvarpið telst ekki vanhæft til að fjalla um kosningarnar — þó svo að Þóra Arnórsdóttir og eiginmaður hennar, Svavar Halldórsson, hafi starfað hjá stofnuninni um árabil og séu nú í launalausu leyfi. Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaframbjóðandi, fór fram að samstarfsmenn Þóru og Svavars kæmu ekki að dagskrárgerð Ríkisútvarpsins vegna kosninganna. Í kjölfarið var ákveðið að vinna álitsgerð um stöðu RÚV. „Við hlustuðum á gagnrýni frambjóðandans," segir Páll. „Og núna liggur niðurstaðan fyrir.“ Þá segir Páll að niðurstaðan sé auðvitað afar jákvæð fyrir RÚV — það breytir því þó ekki að stofnunin þarf að vanda verk sín í aðdraganda kosninga. „Sú staðreynd að einn frambjóðandi er samstarfsmaður okkar kallar einfaldlega á meiri vandvirkni af hálfu RÚV," segir Páll að lokum.
Forsetakosningar 2012 Tengdar fréttir Forsetakosningar 2012: RÚV ekki vanhæft Samkvæmt niðurstöðu álitsgerðar þeirra Róbert Spanó, forseta lagadeildar Háskóla Íslands og Trausta Fannars Valssonar, lektors við lagadeild, telst Ríkisútvarpið ekki vanhæft til að fjalla um forsetakosningar 2012 - þó svo að Þóra Arnórsdóttir og eiginmaður hennar, Svavar Halldórsson, hafi starfað hjá stofnuninni um árabil og séu í launalausu leyfi. 5. júní 2012 14:24 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Forsetakosningar 2012: RÚV ekki vanhæft Samkvæmt niðurstöðu álitsgerðar þeirra Róbert Spanó, forseta lagadeildar Háskóla Íslands og Trausta Fannars Valssonar, lektors við lagadeild, telst Ríkisútvarpið ekki vanhæft til að fjalla um forsetakosningar 2012 - þó svo að Þóra Arnórsdóttir og eiginmaður hennar, Svavar Halldórsson, hafi starfað hjá stofnuninni um árabil og séu í launalausu leyfi. 5. júní 2012 14:24