Hlutabréf í Evrópu hækka Magnús Halldórsson skrifar 6. júní 2012 13:05 Hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa hækkað í dag eftir að Seðlabanki Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósenti. Jafnvel þó ákvörðunin hafi ekki komið á óvart þóttu þetta skilaboð um að ekki hefði verið nauðsynlegt að lækka vextina enn frekar til þess að örva hagvöxt. Verðbólga mælist nú 2,4 prósent á evruvæðinu en verðbólgumarkmið seðlabankans er 2 prósent. DAX vísitalan þýska hækkaði um 1,4 prósent í morgun, eftir að ákvörðun Seðlabanka Evrópu lá fyrir, að því er greint er frá á vefsíðu Wall Street Journal. Flestar aðrar vísitölur í Evrópu hafa hækkað um eitt til tvö prósent það sem af er degi. Sjá á frekari umfjöllun um þessi mál hjá Wall Street Journal hér. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa hækkað í dag eftir að Seðlabanki Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósenti. Jafnvel þó ákvörðunin hafi ekki komið á óvart þóttu þetta skilaboð um að ekki hefði verið nauðsynlegt að lækka vextina enn frekar til þess að örva hagvöxt. Verðbólga mælist nú 2,4 prósent á evruvæðinu en verðbólgumarkmið seðlabankans er 2 prósent. DAX vísitalan þýska hækkaði um 1,4 prósent í morgun, eftir að ákvörðun Seðlabanka Evrópu lá fyrir, að því er greint er frá á vefsíðu Wall Street Journal. Flestar aðrar vísitölur í Evrópu hafa hækkað um eitt til tvö prósent það sem af er degi. Sjá á frekari umfjöllun um þessi mál hjá Wall Street Journal hér.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira