Júlían mættur til keppni á Evrópumeistarmót unglinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 18:00 Mynd / Aðsend Einn efnilegasti kraftlyftingamaður landsins um þessar mundir, hinn 19 ára gamli Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni, er mættur til leiks á Evrópumeistaramót unglinga í Herning í Danmörku. Síðasta sumar vann Júlían til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti drengja en nú keppir hann í unglingaflokki. Júlían hefur æft af kappi undir stjórn landsliðsþjálfarans Grétars Hrafnssonar sem hefur mikla trú á honum. Í ágúst keppir Júlían á heimsmeistarmóti unglinga í Varsjá í Póllandi og því verður sumarið meira og minna undirlagt æfingum. „Ég er í námi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Það gengur ágætlega þrátt fyrir að ég verji drjúgum tíma dagsins á æfingum. Það er ekki mikið um eyður í stundaskránni minni," segir Júlían sem æfir undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Grétars Hrafnssonar. „Ég byrja alla morgna kl. sjö í æfingasalnum og fer svo í skólann kl. 10.00. Ég æfi svo aftur seinni partinn og eitthvað fram á kvöldið," segir Júlían. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Einn efnilegasti kraftlyftingamaður landsins um þessar mundir, hinn 19 ára gamli Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni, er mættur til leiks á Evrópumeistaramót unglinga í Herning í Danmörku. Síðasta sumar vann Júlían til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti drengja en nú keppir hann í unglingaflokki. Júlían hefur æft af kappi undir stjórn landsliðsþjálfarans Grétars Hrafnssonar sem hefur mikla trú á honum. Í ágúst keppir Júlían á heimsmeistarmóti unglinga í Varsjá í Póllandi og því verður sumarið meira og minna undirlagt æfingum. „Ég er í námi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Það gengur ágætlega þrátt fyrir að ég verji drjúgum tíma dagsins á æfingum. Það er ekki mikið um eyður í stundaskránni minni," segir Júlían sem æfir undir handleiðslu landsliðsþjálfarans Grétars Hrafnssonar. „Ég byrja alla morgna kl. sjö í æfingasalnum og fer svo í skólann kl. 10.00. Ég æfi svo aftur seinni partinn og eitthvað fram á kvöldið," segir Júlían.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira