Spánn þarf 6.500 milljarða króna aðstoð 9. júní 2012 11:30 Bankar á Spáni þurfa að safna um 40 milljörðum evra, jafnvirði 6.500 milljarða króna, til að mæta áföllum á mörkuðum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem birt var í gærkvöldi. Spánn er miklum vandræðum en búist er við að ríkið leiti formlega eftir fjárhagslegri aðstoð Evrópusambandsins í dag. Spán vantar peninga til að endurfjármagna bankakerfið í landinu sem er lamað. Hingað til hafa yfirvöld landsins aftur á móti þvertekið fyrir að þörf sé á aðstoð vegna bankakerfisins. Fjármálaráðherrar evrulandanna ætla að halda símafund í dag til að ræða mögulegar björgunaraðgerðir vegna aðstöðunnar á Spáni. Boðaður hefur verið blaðamannafundur síðar í dag til að kynna niðurstöður símafundarins. Embættismenn í Brussel eru áfjáðir að leysa vanda Spánar fyrir þingkosningar í Grikklandi hinn 17. júní næstkomandi, en niðurstaða kosninganna gæti skipt sköpum um framtíð Grikklands á evrusvæðinu.Umfjöllun BBC um málið. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bankar á Spáni þurfa að safna um 40 milljörðum evra, jafnvirði 6.500 milljarða króna, til að mæta áföllum á mörkuðum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem birt var í gærkvöldi. Spánn er miklum vandræðum en búist er við að ríkið leiti formlega eftir fjárhagslegri aðstoð Evrópusambandsins í dag. Spán vantar peninga til að endurfjármagna bankakerfið í landinu sem er lamað. Hingað til hafa yfirvöld landsins aftur á móti þvertekið fyrir að þörf sé á aðstoð vegna bankakerfisins. Fjármálaráðherrar evrulandanna ætla að halda símafund í dag til að ræða mögulegar björgunaraðgerðir vegna aðstöðunnar á Spáni. Boðaður hefur verið blaðamannafundur síðar í dag til að kynna niðurstöður símafundarins. Embættismenn í Brussel eru áfjáðir að leysa vanda Spánar fyrir þingkosningar í Grikklandi hinn 17. júní næstkomandi, en niðurstaða kosninganna gæti skipt sköpum um framtíð Grikklands á evrusvæðinu.Umfjöllun BBC um málið.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira