Liggur á að leysa vanda Spánar BBI skrifar 9. júní 2012 17:36 Það liggur á að leysa vandamál Spánar miðað við orð Jean-Claude Juncker, sem stýrir fundum fjármálaráðherra Evrópusambandsins (ESB). Talið er að stjórnvöld í Brussel og Þýskalandi vilji afgreiða vandamál Spánar fyrir þingkosningar sem fara fram í Grikklandi 17. júní næstkomandi. Fjármálaráðherrarnir héldu í dag blaðamannafund til að ræða möguleika á neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Fram hefur komið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur bankakerfi Spánar þurfa á 6.500 milljarða króna innspýtingu að halda (40 milljarða evra). Fréttir herma að á fundi fjármálaráðherranna í dag hafi verið rætt um allt að 100 milljarða evra aðstoð (yfir 16 milljarða króna). Ekkert verður af aðstoðinni nema stjórnvöld á Spáni óski formlega eftir henni. Það hefur enn ekki verið gert en menn búast við því að beiðnin verði sett fram innan tíðar.Umfjöllun BBC um málið. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það liggur á að leysa vandamál Spánar miðað við orð Jean-Claude Juncker, sem stýrir fundum fjármálaráðherra Evrópusambandsins (ESB). Talið er að stjórnvöld í Brussel og Þýskalandi vilji afgreiða vandamál Spánar fyrir þingkosningar sem fara fram í Grikklandi 17. júní næstkomandi. Fjármálaráðherrarnir héldu í dag blaðamannafund til að ræða möguleika á neyðaraðstoð vegna spænskra banka. Fram hefur komið að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur bankakerfi Spánar þurfa á 6.500 milljarða króna innspýtingu að halda (40 milljarða evra). Fréttir herma að á fundi fjármálaráðherranna í dag hafi verið rætt um allt að 100 milljarða evra aðstoð (yfir 16 milljarða króna). Ekkert verður af aðstoðinni nema stjórnvöld á Spáni óski formlega eftir henni. Það hefur enn ekki verið gert en menn búast við því að beiðnin verði sett fram innan tíðar.Umfjöllun BBC um málið.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira