Meistaradeild Evrópu lauk í gær þegar Chelsea tryggði sér titilinn sjálfan eftir magnaðan úrslitaleik gegn Bayern Munchen.
Mörg frábær mörk litu dagsins ljós á tímabilinu og UEFA hefur núna valið tíu flottustu mörkin í Meistaradeildinni árið 2011-12.
Hér að ofan má sjá myndband af mörkunum tíu.
Tíu flottustu mörkin í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2011-12
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn




„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn