Paul di Resta í sigti Mercedes Birgir Þór Harðarson skrifar 22. maí 2012 13:30 Paul di Resta. Nordic Phoots / Getty Images Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Schumacher hefur samnig við liðið út þetta tímabil en gengi hans eftir að hann snéri aftur í Formúlu 1 hefur ekki verið gott. Di Resta gæti því verið verðugur kostur. „Við höfum ekki tekið neina ákvörun enn," segir Nick Fry framkvæmdastjóri liðsins. „En við erum hrifin af Paul." Di Resta ók fyrir Mercedes í þýsku DTM mótaröðinni áður en hann fékk tækifæri í Formúlu 1 árið 2010. Hann hefur sýnt hvers hann er megnugur með því að ná betri úrslitum en liðsfélagar hans hjá Force India, Nico Hülkenberg í ár og Adrian Sutil í fyrra. Bílar Force India liðsins eru knúnir af Mercedes vélum. Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Skotinn Paul di Resta er á radarnum hjá Mercedes-liðinu og gæti ekið fyrir liðið á næsta, ári ákveði Michael Schumacher að hætta í annað sinn á felinum. Schumacher hefur samnig við liðið út þetta tímabil en gengi hans eftir að hann snéri aftur í Formúlu 1 hefur ekki verið gott. Di Resta gæti því verið verðugur kostur. „Við höfum ekki tekið neina ákvörun enn," segir Nick Fry framkvæmdastjóri liðsins. „En við erum hrifin af Paul." Di Resta ók fyrir Mercedes í þýsku DTM mótaröðinni áður en hann fékk tækifæri í Formúlu 1 árið 2010. Hann hefur sýnt hvers hann er megnugur með því að ná betri úrslitum en liðsfélagar hans hjá Force India, Nico Hülkenberg í ár og Adrian Sutil í fyrra. Bílar Force India liðsins eru knúnir af Mercedes vélum.
Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira