Veigar Páll Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga í kvöld er það gerði markalaust jafntefli gegn Rosenborg.
Vålerenga er í sjöunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar en Rosenborg því fimmta.
Veigar hefur ekki átt fast sæti í liði Vålerenga það sem af er leiktíðar en virðist vera að komast í form.
Veigar og félagar gerðu jafntefli gegn Rosenborg

Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn






Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn