Schumacher fljótastur en Webber á ráspól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 14:06 Webber og Schumacher í Mónakó. Nordic Photos / Getty Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira