Tekjur Google vaxa um 8,5 milljarða dala milli ára Magnús Halldórsson skrifar 27. maí 2012 08:43 Larry Page, annar stofnenda Google. Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Google átti góðu gengi að fagna á síðasta ári en tekjur fyrirtækisins uxu um ríflega 8,5 milljarða dala frá árinu 2010, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Heildartekjur voru 37,9 milljarðar dala í fyrra en árið 2010 námu þær 29,3 milljörðum dala. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs námu tekjurnar ríflega 10 milljörðum dala. Sem fyrr eru auglýsingatekjur langsamlega umfangsmestar á tekjuhlið fyrirtækisins, eða um 97 prósent af öllum tekjum. Þetta er þó líklegt til þess að breytast á þessu ári þar sem Google vinnur að gerð nýrra snjallsíma í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Motorola. Heildartekjur vegna auglýsinga í fyrra námu 36,5 milljörðum dala, eða sem nemur 4.600 milljörðum króna, en árið 2010 námu þær 28,2 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 3.500 milljörðum króna. Sjá má nánari fjárhagsupplýsingar um stöðu mála hjá Google hér. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hugbúnaðar- og fjarskiptarisinn Google átti góðu gengi að fagna á síðasta ári en tekjur fyrirtækisins uxu um ríflega 8,5 milljarða dala frá árinu 2010, eða sem nemur ríflega þúsund milljörðum króna. Heildartekjur voru 37,9 milljarðar dala í fyrra en árið 2010 námu þær 29,3 milljörðum dala. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs námu tekjurnar ríflega 10 milljörðum dala. Sem fyrr eru auglýsingatekjur langsamlega umfangsmestar á tekjuhlið fyrirtækisins, eða um 97 prósent af öllum tekjum. Þetta er þó líklegt til þess að breytast á þessu ári þar sem Google vinnur að gerð nýrra snjallsíma í gegnum dótturfyrirtæki sitt, Motorola. Heildartekjur vegna auglýsinga í fyrra námu 36,5 milljörðum dala, eða sem nemur 4.600 milljörðum króna, en árið 2010 námu þær 28,2 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 3.500 milljörðum króna. Sjá má nánari fjárhagsupplýsingar um stöðu mála hjá Google hér.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira