Sex mismunandi sigurvegarar í sex fyrstu keppnum ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:34 Webber fagnar ásamt félögum sínum í Red Bull liðinu í dag. Nordic Photos / Getty Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. Aldrei áður hefur það gerst að sex mismunandi ökuþórar hafa landað sigri í fyrstu sex keppnum ársins. Sigur Webber þýddi það þó að Red Bull varð fyrsta liðið til þess að vinna tvær keppnir á tímabilinu. Sebastian Vettel, liðsfélagi hans hjá Red Bull, sigraði í keppninni í Barain. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hér fyrir neðan má sjá sigurvegara keppnanna það sem af er tímabili. Ástralía - Jenson Button (McLaren) Malasía - Fernando Alonso (Ferrari) Kína - Nico Rosberg (Mercedes) Barain - Sebastian Vettel (Red Bull) Spánn - Pastor Maldonado (Williams) Mónakó - Mark Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. Aldrei áður hefur það gerst að sex mismunandi ökuþórar hafa landað sigri í fyrstu sex keppnum ársins. Sigur Webber þýddi það þó að Red Bull varð fyrsta liðið til þess að vinna tvær keppnir á tímabilinu. Sebastian Vettel, liðsfélagi hans hjá Red Bull, sigraði í keppninni í Barain. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hér fyrir neðan má sjá sigurvegara keppnanna það sem af er tímabili. Ástralía - Jenson Button (McLaren) Malasía - Fernando Alonso (Ferrari) Kína - Nico Rosberg (Mercedes) Barain - Sebastian Vettel (Red Bull) Spánn - Pastor Maldonado (Williams) Mónakó - Mark Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira