Button og Alonso fljótastir á æfingum Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2012 22:15 Alonso og Button voru fljótastir á æfingum í dag á Spáni. nordicphotos/afp Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Gríðarlegar vegalengdir voru eknar á æfingum dagsins, þá sérstaklega á seinni æfingunni þegar hringjafjöldi ökumanna fór að slá í keppnisvegalengdir. Efstu menn fylgja enn sama stefi og í fyrstu fjórum mótum ársins: Lítið er á milli efstu tíu manna eða innan við sekúnta skilur fyrsta sætið frá því tíunda. Enginn ók á mjúku dekkjagerðinni á fyrri æfingunum í morgun. Það bendir til þess að liðin ætli að eiga þau óslitin inni fyrir tímatökur morgundagsins og keppni sunnudagsins. Brautarhitinn fór hækkandi eftir því sem leið á daginn, sem verður að teljast áhyggjuefni fyrir Mercedes-menn því þeir hafa verið í vandræðum með bílinn því hann á það til að ofhita dekkin. Í dag var þó heiðskýrt en búist er við að skýjahula hylji brautina á morgun og sveipi hana þoku á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00 McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45 Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. 7. maí 2012 20:00
McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. 9. maí 2012 19:45
Evróputímabilið hefst á Spáni um helgina Á sunnudag fer spænski kappaksturinn fram í Barcelona og markar upphaf tímabilsins í Evrópu. Í gegnum tíðin hefur fyrsti Evrópukappaksturinn verið vettvangur liðanna til að kynna nýjar uppfærslur á bílum sínum og virðist ekki vera nein breyting á því í ár. 9. maí 2012 23:00