iTV er raunverulegt - Foxconn undirbýr verksmiðjur sínar 11. maí 2012 22:00 mynd/AP Stjórnarformaður Foxconn, Terry Gou, hefur staðfest að fyrirtækið sé nú að undirbúa framleiðslulínur sína fyrir fjöldaframleiðslu á iTV sjónvarpstækinu sem Apple hefur þróað síðustu ár. Greint var frá þessu í kínverska fréttamiðlinum China Daily í dag. Þar sagði Gou að framleiðslan væri á byrjunarstigi og að Foxconn hefði ekki frumgerð sjónvarpstækisins undir höndum. Hann sagði að ytri grind sjónvarpsins yrði úr áli og að Siri, skipulagsforrit Apple yrði innifalið í því ásamt „Facetime" samskiptaforritinu. Þetta er í fyrsta sinn sem haldbærar fréttir berast af sjónvarpinu en lengi hefur verið vitað að Apple væri að þróa einhvers konar sjónvarpstæki. Samkvæmt Gou mun sjónvarpið fara í almenna sölu seint á næsta ári. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnarformaður Foxconn, Terry Gou, hefur staðfest að fyrirtækið sé nú að undirbúa framleiðslulínur sína fyrir fjöldaframleiðslu á iTV sjónvarpstækinu sem Apple hefur þróað síðustu ár. Greint var frá þessu í kínverska fréttamiðlinum China Daily í dag. Þar sagði Gou að framleiðslan væri á byrjunarstigi og að Foxconn hefði ekki frumgerð sjónvarpstækisins undir höndum. Hann sagði að ytri grind sjónvarpsins yrði úr áli og að Siri, skipulagsforrit Apple yrði innifalið í því ásamt „Facetime" samskiptaforritinu. Þetta er í fyrsta sinn sem haldbærar fréttir berast af sjónvarpinu en lengi hefur verið vitað að Apple væri að þróa einhvers konar sjónvarpstæki. Samkvæmt Gou mun sjónvarpið fara í almenna sölu seint á næsta ári.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira