Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum 12. maí 2012 14:37 Ólafur Bjarki Ragnarsson. Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Ólafur Bjarki var aðalmaðurinn í liði HK sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Stella aftur á móti yfirburðamanneskja í N1-deildinni en hennar lið, Fram, varð þrátt fyrir það að sætta sig við silfurverðlaun á Íslandsmótinu í dag. Hér að neðan má sjá lista yfir alla verðlaunahafa kvöldsins.N1-deildin 2011-2012 Úrvalslið karla lið ársins.Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - HaukarLínumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HKVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Bjarni Fritzson - AkureyriMiðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FHN1-deildin 2011-2012 Úrvalslið kvenna lið ársins.Markvörður: Florentina Stanciu, ÍBVLínumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, ValurMiðjumaður: Ester Óskarsdóttir, ÍBVVerðlaunahafar:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2012: Guðný Jenny Ásmundsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HKUnglingabikar HSÍ 2012: ÍRMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – Selfoss með 139 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Sólveig Lára Kjærnested – Stjörnunni með 131 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri með 163 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2012: Sigurður Örn Karlsson - VíkingurBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2012: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2012: Atli Kristinsson – SelfossBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti markmaður 1.deildar karla 2012: Kristófer Fannar Guðmundsson – ÍRBesti markmaður N1 deildar kvenna 2012: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – HaukarBesta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2012: Stella Sigurðardóttir - FramValdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKBesti Þjálfari í 1.deild karla 2012: Bjarki Sigurðsson - ÍRBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2012: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - HaukarEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2012: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2012: Heiðrún Björk Helgadóttir - HKEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - AftureldingLeikmaður ársins í 1.deild karla 2012: Davíð Georgsson - ÍRBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2012: Stella Sigurðardóttir - FramBesti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Olís-deild karla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira