Rætt um það í fullri alvöru að Grikkland yfirgefi evruna Magnús Halldórsson skrifar 13. maí 2012 22:27 Starfsmenn Seðlabanka Evrópu ræða nú um það í fullri alvöru, að Grikkland yfirgefi evrusvæðið, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, og taki upp drökmuna á nýjan leik. Pólitísk óvissa hefur aukist nokkuð í Grikklandi að undanförnu, en óljóst er hvort það tekst að koma niðurskurðaraðgerðum í framkvæmd, sem eru skilyrði fyrir lánveitingum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðum og Evrópusambandinu. Mikil andstaða er meðal almennings í Grikklandi gagnvart niðurskurðaraðgerðunum, en þær fela meðal annars í sér að fimmtán þúsund opinberir starfsmenn munu missa vinnuna og lífeyrisréttindi verða lækkuð umtalsvert. Erfiðlega hefur gengið hjá stjórnmálaflokkum í landinu að ná samstöðu um þessar aðgerðir, er jafnvel talið að kjósa þurfi á nýjan leik þarf umboð ríkisstjórnarinnar til frekari starfa þykir of veikt. Atvinnuleysi mælist nú ríflega 20 prósent í Grikklandi, og er talið að það muni aukast nokkuð ef niðurskurðaraðgerðirnar komast allar til framkvæmda. Sjá má fyrrnefnda umfjöllun BBC um stöðuna í Grikklandi hér. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn Seðlabanka Evrópu ræða nú um það í fullri alvöru, að Grikkland yfirgefi evrusvæðið, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC, og taki upp drökmuna á nýjan leik. Pólitísk óvissa hefur aukist nokkuð í Grikklandi að undanförnu, en óljóst er hvort það tekst að koma niðurskurðaraðgerðum í framkvæmd, sem eru skilyrði fyrir lánveitingum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðum og Evrópusambandinu. Mikil andstaða er meðal almennings í Grikklandi gagnvart niðurskurðaraðgerðunum, en þær fela meðal annars í sér að fimmtán þúsund opinberir starfsmenn munu missa vinnuna og lífeyrisréttindi verða lækkuð umtalsvert. Erfiðlega hefur gengið hjá stjórnmálaflokkum í landinu að ná samstöðu um þessar aðgerðir, er jafnvel talið að kjósa þurfi á nýjan leik þarf umboð ríkisstjórnarinnar til frekari starfa þykir of veikt. Atvinnuleysi mælist nú ríflega 20 prósent í Grikklandi, og er talið að það muni aukast nokkuð ef niðurskurðaraðgerðirnar komast allar til framkvæmda. Sjá má fyrrnefnda umfjöllun BBC um stöðuna í Grikklandi hér.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira