Ronaldo um sig og Messi: Ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2012 23:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir að það sé erfitt að bera tvo ólíka leikmenn saman eins og sig sjálfan og Lionel Messi hjá Barcelona. Þeir skoruðu saman 96 mörk í spænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og eru í flestra huga tveir bestu knattspyrnumenn heims. „Það verður stundum þreytandi að menn séu alltaf að bera okkur saman og það er örugglega sömu sögu að segja af honum. Það er alltaf verið að bera okkur saman en það er ekki hægt að bera saman Ferrari og Porsche því þetta eru bílar með ólíkar vélar," sagði Cristiano Ronaldo við CNN en ekki er vitað hvor er Ferrari-bíllinn í hans huga. „Hann gerir sitt besta fyrir Barcelona og ég geri mitt besta fyrir Real Madrid. Það var ótrúlegt að við skyldum hafa náð að bæta markametin okkar. Við rekum hvorn annan áfram og þess vegna er keppnin svona hörð. Real Madrid og Barcelona eru bestu liðin í heimi af því að þau setja alltaf pressuna á hvort annað," sagði Ronaldo. „Ég vil alls ekki vera borinn saman við einhvern annan leikmann en svona er þetta bara. Sumir segja að ég sé betri en Messi en aðrir segja að hann sé betri. Ég held samt að ég sá besti á þessari stundu," sagði Cristiano Ronaldo af sinni heimsþekktu hógværð. Cristiano Ronaldo skoraði 46 mörk og gaf 13 stoðsendingar í 38 leikjum í spænsku deildinni í vetur en Lionel Messi var með 50 mörk og 20 stoðsendingar í 37 leikjum. Ronaldo vann hinsvegar titilinn með Real Madrid sem fékk níu stigum meira en Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira