Mourinho vill fá Zlatan Ibrahimovic til Real Madrid 1. maí 2012 13:00 Jose Mourinho og Zlatan Ibrahimovic þekkjast vel en sænski framherjinn lék undir stjórn Mourinho hjá Inter. Getty Images / Nordic Photos José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Mourinho á að hafa rætt við Ibrahimovic fyrir um fimm vikum síðan. Í sænska dagblaðinu Aftonbladet er vitnað í samtal þeirra: Skilaboðin voru einföld frá Mourinho. „Ef þú hefur áhuga á að koma til Real Madrid þá skal ég gera allt sem ég get til þess að það gangi upp." Heimildamaður El Confidencial segir að portúgalski þjálfarinn leggi gríðarlega áherslu á að fá Ibrahimovic í liðið. Real Madrid tapaði í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn FC Bayern München frá Þýskalandi en liðið stefnir hraðbyri á að landa spænska meistaratitlinum. Zlatan var inntur eftir þessum fréttum á sunnudag. „Ég hef ekkert hugsað um þetta og ég les yfirleitt ekki það sem er skrifað um mig. Mér líður vel í Mílanó og ég hef lært það að maður á að vera þar sem manni líður vel – þrátt fyrir að það sé freistandi að takast á við nýjar áskoranir," sagði Zlatan við fréttamenn á sunnudaginn. Samkvæmt heimildum spænska íþróttadagblaðsins Marca hefur Mourinho nú þegar skrifað undir langtíma samning við Real Madrid. Og í þeim samningi er kveðið á um að hann fái meiri völd þegar kemur að leikmannakaupum og sölum hjá félaginu. Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, er strax farinn að huga að næsta tímabili en liðið getur tryggt sér meistaratitilinn á Spáni á morgun, miðvikudag. Samkvæmt frétt El Confidencial er Mourhino sagður hafa mikinn áhuga á að fá sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í lið sitt fyrir næstu leiktíð. Ibrahimovic er samningsbundinn AC Milan en hann lék áður með Barcelona á Spáni. Mourinho á að hafa rætt við Ibrahimovic fyrir um fimm vikum síðan. Í sænska dagblaðinu Aftonbladet er vitnað í samtal þeirra: Skilaboðin voru einföld frá Mourinho. „Ef þú hefur áhuga á að koma til Real Madrid þá skal ég gera allt sem ég get til þess að það gangi upp." Heimildamaður El Confidencial segir að portúgalski þjálfarinn leggi gríðarlega áherslu á að fá Ibrahimovic í liðið. Real Madrid tapaði í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn FC Bayern München frá Þýskalandi en liðið stefnir hraðbyri á að landa spænska meistaratitlinum. Zlatan var inntur eftir þessum fréttum á sunnudag. „Ég hef ekkert hugsað um þetta og ég les yfirleitt ekki það sem er skrifað um mig. Mér líður vel í Mílanó og ég hef lært það að maður á að vera þar sem manni líður vel – þrátt fyrir að það sé freistandi að takast á við nýjar áskoranir," sagði Zlatan við fréttamenn á sunnudaginn. Samkvæmt heimildum spænska íþróttadagblaðsins Marca hefur Mourinho nú þegar skrifað undir langtíma samning við Real Madrid. Og í þeim samningi er kveðið á um að hann fái meiri völd þegar kemur að leikmannakaupum og sölum hjá félaginu.
Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira