Siðareglur kosta norska olíusjóðinn hundruð milljarða 2. maí 2012 06:28 Strangar siðareglur norska olíusjóðsins hafa kostað hann hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Siðareglur þessar þykja ómarkvissar og óljósar og margir efast um að þær þjóni nokkrum tilgangi. Reglurnar banna sjóðnum m.a. að fjárfesta í vopnaframleiðslu og tóbaksfyrirtækjum svo dæmi séu tekin. Í umfjöllun um reglurnar á vefsíðu Finansavisen kemur fram að frá árinu 2005 hafi olíusjóðurinn tapað nær 11 milljörðum norskra króna eða um 240 milljörðum króna vegna þess að sjóðurinn má ekki fjárfesta í hverju sem er. Sem stendur eru 55 alþjóðleg fyrirtæki á bannlista sjóðsins. Finansavisen segir að það sé fáránlegt að olíusjóðurinn megi ekki fjárfesta í vopnaframleiðandanum Lockheed Martin á sama tíma og norska ríkið er að kaupa herþotur frá því fyrirtæki. Olíusjóðurinn má heldur ekki fjárfesta í tóbaksfyrirtækjum en norska ríkið hefur miklar tekjur af sölu tóbaks. Þá er bent á að ekki finnst eitt einasta dæmi um að siðareglur olíusjóðsins hafi breytt heiminum til hins betra. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Strangar siðareglur norska olíusjóðsins hafa kostað hann hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Siðareglur þessar þykja ómarkvissar og óljósar og margir efast um að þær þjóni nokkrum tilgangi. Reglurnar banna sjóðnum m.a. að fjárfesta í vopnaframleiðslu og tóbaksfyrirtækjum svo dæmi séu tekin. Í umfjöllun um reglurnar á vefsíðu Finansavisen kemur fram að frá árinu 2005 hafi olíusjóðurinn tapað nær 11 milljörðum norskra króna eða um 240 milljörðum króna vegna þess að sjóðurinn má ekki fjárfesta í hverju sem er. Sem stendur eru 55 alþjóðleg fyrirtæki á bannlista sjóðsins. Finansavisen segir að það sé fáránlegt að olíusjóðurinn megi ekki fjárfesta í vopnaframleiðandanum Lockheed Martin á sama tíma og norska ríkið er að kaupa herþotur frá því fyrirtæki. Olíusjóðurinn má heldur ekki fjárfesta í tóbaksfyrirtækjum en norska ríkið hefur miklar tekjur af sölu tóbaks. Þá er bent á að ekki finnst eitt einasta dæmi um að siðareglur olíusjóðsins hafi breytt heiminum til hins betra.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira