Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns Birgir Þór Harðarson skrifar 9. maí 2012 17:45 Kanadamaðurinn Jacques Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns frá 1979 á tilraunabraut Ferrari á Ítalíu í gær. Þrjátíu ár eru liðin síðan Gilles Villeneuve fórst í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn í Zolder. Jacques ók í Formúlu 1 frá 1996 til 2006 og varð heimsmeistari fyrir Williams árið 1997. Hann er einn þriggja ökuþóra sem hafa bæði orðið heimsmeistarar í Formúlu 1, meistarar í CART og sigrað Indy 500 kappaksturinn í Bandaríkjunum. Gilles tókst aldrei að vinna meistaratitilinn en var hátt skrifaður ökuþór hjá Ferrari. Hann fórst í óhappi fyrir erfiðan hlekk í Zolder-brautinni. Eftir samstuð á 225 kílómetra hraða við Jochen Mass á March-bíl flaug Ferrari-bíllinn upp í loft og endastakst svo inn á brautina aftur í henglum. Gilles Villeneuve var aðeins 32 ára gamall þegar hann fórst en hefur orðið að tákngervingur þessa mótunarskeiðs Formúlu 1. Fylgjast má með samantekt Murray Walker um Gilles í myndbandinu hér að ofan. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kanadamaðurinn Jacques Villeneuve ók Ferrari-bíl föður síns frá 1979 á tilraunabraut Ferrari á Ítalíu í gær. Þrjátíu ár eru liðin síðan Gilles Villeneuve fórst í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn í Zolder. Jacques ók í Formúlu 1 frá 1996 til 2006 og varð heimsmeistari fyrir Williams árið 1997. Hann er einn þriggja ökuþóra sem hafa bæði orðið heimsmeistarar í Formúlu 1, meistarar í CART og sigrað Indy 500 kappaksturinn í Bandaríkjunum. Gilles tókst aldrei að vinna meistaratitilinn en var hátt skrifaður ökuþór hjá Ferrari. Hann fórst í óhappi fyrir erfiðan hlekk í Zolder-brautinni. Eftir samstuð á 225 kílómetra hraða við Jochen Mass á March-bíl flaug Ferrari-bíllinn upp í loft og endastakst svo inn á brautina aftur í henglum. Gilles Villeneuve var aðeins 32 ára gamall þegar hann fórst en hefur orðið að tákngervingur þessa mótunarskeiðs Formúlu 1. Fylgjast má með samantekt Murray Walker um Gilles í myndbandinu hér að ofan.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira