McLaren-bíllinn fær andlitsliftingu fyrir Spán Birgir Þór Harðarson skrifar 9. maí 2012 19:45 McLaren ætlar að notast við öðruvísi framenda á bílum sínum á Spáni. nordicphotos/afp Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur." Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðstjóri McLaren-liðsins, Martin Whitmarsh, segir liðið hafa endurhannað framenda bílsins og ætla að notast við hærra nef í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Upprunalega hönnunin hafði mjög lágt nef, raunar furðu lágt miðað við keppnauta liðsins sem allir ákváðu að notast við "tröppu" til að mæta nýjum reglum um hæð framenda bílanna. Liðið prufukeyrði nýju breytinguna á æfingum keppnisliða í Mugello í síðustu viku og hefur hún greinilega reynst vel. Breytingin er aðallega miðuð að því að bæta loftflæðið um afturenda bílsins. "Klassísku fræðin segja að við eigum að takmarka loftmótsstöðuna og auka niðurtogið. Í nútímanum eru þessar breytingar örsmáar," sagði Whitmarsh. "Nefið stjórnar loftflæðinu um restina af bílnum svo þar byrjum við til að bæta okkur."
Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira