Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.
Jón Arnar er vel kunnugur í Breiðholtinu en hann tók við liðinu árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum á sínu fyrsta tímabili.
Hann fór svo með liðið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar árið eftir.
Jón Arnar tekur við ÍR

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
