Draghi: Það verður engin lausafjárþurrð í Evrópu 25. apríl 2012 12:30 Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópu. Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Draghi segir að enn hafi ekki komið fram skýr merki um að niðurskurðaraðgerðir ríkisstjórna í Evrópu hafi skilað árangri. „Við erum bara hálfnuð á leiðinni yfir ána, og stöndum í henni miðri,“ sagði Draghi í umræðum um efnahagsmál á Evrópuþinginu í dag. Draghi sagði nýjustu mælingar sýna að 9 prósent af bönkum á evrusvæðinu, sem eru 131, hafa takmarkað útlán til þess að styrkja lausafjárstöðuna. Draghi sagði allt snúast um úthald, þ.e. að stjórnmálamenn hefðu trú á langtímaáætlunum og ynnu eftir þeim. Það myndi að lokum virka, þrátt fyrir að slæm hagvaxtarskilyrði í augnablikinu, en þýsk stjórnvöld tilkynntu um það í dag að hagvöxtur í Þýskalandi yrði um 0,7 prósent á þessu ári samanborið við 3 prósent í fyrra. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mario Draghi, bankastjóri evrópska seðlabankans, segir að engin lausafjárþurrð muni koma upp í Evrópu og að bankarnir séu ekki farnir að draga úr lánum vegna hræðslu við lausafjárþurrð. Draghi segir, í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC, að vopnin séu nú í höndum ríkisstjórna að banka, þegar kemur að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins á evrusvæðinu. Draghi segir að enn hafi ekki komið fram skýr merki um að niðurskurðaraðgerðir ríkisstjórna í Evrópu hafi skilað árangri. „Við erum bara hálfnuð á leiðinni yfir ána, og stöndum í henni miðri,“ sagði Draghi í umræðum um efnahagsmál á Evrópuþinginu í dag. Draghi sagði nýjustu mælingar sýna að 9 prósent af bönkum á evrusvæðinu, sem eru 131, hafa takmarkað útlán til þess að styrkja lausafjárstöðuna. Draghi sagði allt snúast um úthald, þ.e. að stjórnmálamenn hefðu trú á langtímaáætlunum og ynnu eftir þeim. Það myndi að lokum virka, þrátt fyrir að slæm hagvaxtarskilyrði í augnablikinu, en þýsk stjórnvöld tilkynntu um það í dag að hagvöxtur í Þýskalandi yrði um 0,7 prósent á þessu ári samanborið við 3 prósent í fyrra.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira