Næsti snjallsími Samsung verður einn sá öflugasti 26. apríl 2012 12:22 Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Snjallsíminn verður opinberaður í næstu viku. Enn er margt á huldu um eiginleika hans en Samsung hefur þó staðfest að síminn muni notast við hinn svokallaða „Exynos 4 Quad" örgjörva. Vinnsluhraði Galaxy SIII verður því 1.4 GHz. Ásamt því að bjóða upp þennan mikla vinnsluhraða þá mun Exynos örgjörvinn stuðla að margfalt betri orkunýtingu en í fyrri snjallsímum Samsung. Síminn mun styðja háskerpu snertiskjá með 1366 x 768 í upplausn. Þá mun síminn einnig geta tekið myndbönd í háskerpu og notendur geta flutt myndskeiðin óþjöppuð yfir í önnur raftæki. Galaxy S III verður formlega kynntu 3. maí næstkomandi. Hægt er að sjá stutt kynningarmyndband sem Samsung birti fyrr í vikunni vegna Galaxy S III. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung Galaxy S III verður einn öflugast snjallsími veraldar. Síminn verður knúinn af byltingarkenndum örgjörva sem býður upp á háskerpu afspilun og upptöku. Snjallsíminn verður opinberaður í næstu viku. Enn er margt á huldu um eiginleika hans en Samsung hefur þó staðfest að síminn muni notast við hinn svokallaða „Exynos 4 Quad" örgjörva. Vinnsluhraði Galaxy SIII verður því 1.4 GHz. Ásamt því að bjóða upp þennan mikla vinnsluhraða þá mun Exynos örgjörvinn stuðla að margfalt betri orkunýtingu en í fyrri snjallsímum Samsung. Síminn mun styðja háskerpu snertiskjá með 1366 x 768 í upplausn. Þá mun síminn einnig geta tekið myndbönd í háskerpu og notendur geta flutt myndskeiðin óþjöppuð yfir í önnur raftæki. Galaxy S III verður formlega kynntu 3. maí næstkomandi. Hægt er að sjá stutt kynningarmyndband sem Samsung birti fyrr í vikunni vegna Galaxy S III.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira