McLaren mætir með uppfærslur til að halda í forystuna 10. apríl 2012 19:06 McLaren eru fljótastir í tímatökum en þurfa að halda í forystuna með uppfærslum. nordicphotos/afp Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir. Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Tæknistjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, Paddy Lowe, segir lið sitt stefna á að bæta gengi sitt í kínverska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Tæknisþróunarstríðið stoppar aldrei í Formúlu 1 og McLaren sér sig því knúið til að mæta með uppfærslur á bíl sinn, þó það sé ekki nema til að halda í forystuna. "Við erum með nokkuð margar uppfærslur fyrir næsta mót," sagði Paddy Lowe. "Uppfærslurnar snerta alla hluta bílsins svo við búumst við nokkuð stórum framfararskrefum." Hann segist einnig trúa því að keppinautar McLaren liðsins mæti með stórar uppfærslur til Kína. "Þetta er endalaus bardagi um að hafa yfirhöndina, sérstaklega milli efstu liðanna. Nú er hann hafinn og við verðum að spila okkar leik eins vel og við getum." Það hefur tíðkast að fyrstu stóru uppfærslurnar sem liðin gera á bílum sínum séu kynntar í fyrsta mótinu í Evrópu vegna þess kostnaðar sem fylgir flutningunum milli heimsálfa. Nú eru fyrstu "aflandsmótin", þau sem ekki eru ekin í Evrópu, orðin svo mörg að liðin sjá sig knúin til að uppfæra fyrr en hefð er fyrir.
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira