Það var heitt í kolunum í Grindavík í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Heimamenn unnu rimmuna í kvöld.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Röstinni í kvöld og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
