Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast.
Sandoval sýndist sínir menn ekki vera klárir í vörninni og greip því til örþrifaráða til þess að stöðva lið Atletico Madrid. Hann náði að flækjast fyrir innkastinu og varði í kjölfarið að stöðva leikinn.
Hann fékk aðeins tiltal frá dómaranum fyrir afskiptin sem má sjá hér að ofan.
Þjálfari varði innkast andstæðings
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti



Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti