IKEA ryður sér til rúms á raftækjamarkaðinum 17. apríl 2012 21:00 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar að ryðja sér til rúms á raftækjamarkaðinum. Fyrirtækið mun hefja sölu á háskerpu sjónvarpi í júní á þessu ári. Sjónvarpið er kallað UPPLEVA og er framleitt í samstarfi við kínverska raftækjarisann TCL Multimedia. Tækið mun búa yfir innbyggðum DVD og BlueRay spilara sem og þráðlausu hátalarakerfi. Sjónvarpið fer í sölu í fimm borgum í Evrópu í júní en verður komið í almenna sölu um miðbik næsta árs. „Þetta er afar stórt skref fyrir okkur," sagði Magnús Bondesson, hönnuður hjá IKEA. „Við erum fyrsta fyrirtækið sem reynir þetta." Magnús segir að sjónvarpið hafi verið hannað til að fela þá óreiðu sem fylgir snúrum og fjarstýringum. „Þetta er algjörlega ný hugmynd. Viðskiptavinir IKEA munu geta keypt húsgögn sín og raftæki í einni búðarferð." Samkvæmt sölustjóra IKEA, Tolgu Oncu, mun sjónvarpið kosta 6.500 sænskar krónur eða um 124 þúsund íslenskar krónu. Hægt er að sjá kynningarmyndband sem IKEA gerði fyrir sjónvarpið hér fyrir ofan.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira