Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 18. apríl 2012 22:45 Formúlunni var mótmælt í gær í Barein en þjóðin ætlar að nýta sér alþjóðlegt kastljós fjölmiðla á kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. nordicphotos/afp Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur. Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur.
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira