Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 6. apríl 2012 18:52 Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“