Masters 2012: Gríðarleg spenna | rástímar á lokadeginum 8. apríl 2012 11:46 Sænski kylfingurinn Peter Hanson er efstur fyrir lokadaginn á Masters. Getty Images / Nordic Photos Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8) Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8)
Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19
Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48