Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike.
Þar hittast þeir á tennisvellinum og Ronaldo spilar tennis í nýju Nike-skónum gegn Nadal. Þeir rífa svo upp fótboltann skömmu síðar og spila.
Auglýsinguna má sjá hér að ofan.
Fótbolti