Tölvuleikir vinsælli en myndbönd í Bretlandi 22. mars 2012 11:41 Úr tölvuleiknum Call of Duty: Modern Warfare 3 mynd/AP Afþreyingariðnaðurinn í Bretlandi tók stakkaskiptum á síðasta ári. Sala á tölvuleikjum fór þá fram úr myndbandasölu í fyrsta sinn. Greint er frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins. Tölvuleikjaiðnaðurinn er nú sá stærsti innan skemmtanaiðnaðarins í Bretlandi. Sala á tölvuleikjum nam alls 1.93 milljörðun punda eða tæpum 390 milljörðum íslenskra króna. „Þetta er dramatískt augnablik í sögu afþreyingariðnaðarins," sagði Kim Bayley, stjórnandi Electronic Retailers Asssociation (ERA). Sala á myndefni nam 1.80 milljörðum punda á meðan tónlist halaði inn rúmum milljarði. Samkvæmt ERA skipta tölvuleikjaframleiðendur með sér 40.2% af afþreyingarbransa Bretlands. Hlutdeild myndbandaiðnaðarins er 37.6%. Tónlist er síðan í þriðja sæti með 22.2%. Heildarsala á tölvuleikjum, myndböndum og tónlist nam 4.80 milljörðum punda á síðasta ári en það er 3.3% lækkun frá því árið 2010. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Afþreyingariðnaðurinn í Bretlandi tók stakkaskiptum á síðasta ári. Sala á tölvuleikjum fór þá fram úr myndbandasölu í fyrsta sinn. Greint er frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins. Tölvuleikjaiðnaðurinn er nú sá stærsti innan skemmtanaiðnaðarins í Bretlandi. Sala á tölvuleikjum nam alls 1.93 milljörðun punda eða tæpum 390 milljörðum íslenskra króna. „Þetta er dramatískt augnablik í sögu afþreyingariðnaðarins," sagði Kim Bayley, stjórnandi Electronic Retailers Asssociation (ERA). Sala á myndefni nam 1.80 milljörðum punda á meðan tónlist halaði inn rúmum milljarði. Samkvæmt ERA skipta tölvuleikjaframleiðendur með sér 40.2% af afþreyingarbransa Bretlands. Hlutdeild myndbandaiðnaðarins er 37.6%. Tónlist er síðan í þriðja sæti með 22.2%. Heildarsala á tölvuleikjum, myndböndum og tónlist nam 4.80 milljörðum punda á síðasta ári en það er 3.3% lækkun frá því árið 2010.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira