Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 00:01 Alexis Sanchez ýtir boltanum (eða ekki) yfir marklínuna. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sjá meira
Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Messi tók aukaspyrnu í fyrri hálfleik sem flaut alla leið í fjærhornið. Sjónvarpsmenn töldu í fyrstu að Alexis Sanchez hefði ýtt boltanum yfir línuna og skráðu markið á hann. Börsungar urðu fyrir áfalli á 57. mínútu þegar Tiago Alcantara var vikið af velli með sitt annað gula spjald. Dómarinn taldi að Tiago hefði vísvitandi handleikið knöttinn sem átti ekki við rök að styðjast. Guardiola skipti hinum tvítuga Martín Montoya inná fyrir Cesc Fabregas í kjölfarið og átti Montoya fína innkomu. Xavi, sem hóf leikinn óvænt á bekknum, fékk áfram að hvíla lúin bein. Það var svo miðvörðurinn Gerard Pique sem tryggði Börsungum sigurinn þegar hann fylgdi eftir stangarskoti Lionel Messi. Manni færri pressuðu gestirnir leikmenn Mallorca ofarlega á vellinum og var sigurinn sannfærandi. Aðeins munar þremur stigum á Barcelona og Real Madrid á toppnum. Toppliðið tekur á móti Real Sociedad síðar í kvöld. Sjá hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Sjá meira
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24. mars 2012 18:30