Tim Cook heimsótti verksmiðjur Apple í Kína 29. mars 2012 12:22 Cook heimsótti verksmiðjuna í dag. mynd/AFP Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Síðustu ár hefur Apple barist við tæknifyrirtækið Samsung Electronics um yfirráð á markaðinum. Samsung hefur þó átt mikilli velgengni að fagna í Kína og eru snjallsímar fyrirtækisins þeir allra vinsælustu í landinu. Cook heimsótti verksmiðju Foxconn í Zhengzhou í dag. Rúmega 120.000 manns vinnna í verksmiðjunni. Í febrúar á þessu ári opnaði Apple dyr verksmiðja sinna í Kína fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Fregnir höfðu boist af bágri stöðu vinnuafls Foxconn en verktakinn framleiðir meðal annars iPad spjaldtölvuna og iPhone.mynd/AFPVandamál hafa einkennt samstarf Apple og Foxconn. Árið 2010 frömdu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins sjálfsmorð í verksmiðju í Longhua - á milli 300.000 til 400.000 manns starfa í verksmiðjunni. Það var síðan í janúar á þessu ári þegar 150 starfsmenn Foxconn hótuðu að stökkva fram að verksmiðjuhúsi í Wuhan. Starfsmennirnir héldu því fram að vinnuaðstæður væri óbærilegar. Í kjölfar atviksins hefur Apple ákveðið að birta upplýsingar um vinnutíma og vinnuaðstæður starfsmanna sinna í hverjum mánuði. Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, heimsótti verksmiðjur fyrirtækisins í Kína í dag. Apple hefur verið sakað um illa meðferð á starfsfólki sínu í verksmiðjunum og vill Cook vafalaust bæta ímynd Apple í Kína. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Síðustu ár hefur Apple barist við tæknifyrirtækið Samsung Electronics um yfirráð á markaðinum. Samsung hefur þó átt mikilli velgengni að fagna í Kína og eru snjallsímar fyrirtækisins þeir allra vinsælustu í landinu. Cook heimsótti verksmiðju Foxconn í Zhengzhou í dag. Rúmega 120.000 manns vinnna í verksmiðjunni. Í febrúar á þessu ári opnaði Apple dyr verksmiðja sinna í Kína fyrir óháðum eftirlitsmönnum. Fregnir höfðu boist af bágri stöðu vinnuafls Foxconn en verktakinn framleiðir meðal annars iPad spjaldtölvuna og iPhone.mynd/AFPVandamál hafa einkennt samstarf Apple og Foxconn. Árið 2010 frömdu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins sjálfsmorð í verksmiðju í Longhua - á milli 300.000 til 400.000 manns starfa í verksmiðjunni. Það var síðan í janúar á þessu ári þegar 150 starfsmenn Foxconn hótuðu að stökkva fram að verksmiðjuhúsi í Wuhan. Starfsmennirnir héldu því fram að vinnuaðstæður væri óbærilegar. Í kjölfar atviksins hefur Apple ákveðið að birta upplýsingar um vinnutíma og vinnuaðstæður starfsmanna sinna í hverjum mánuði.
Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira