Frakkar gætu haldið F1 kappakstur að ári 29. mars 2012 23:00 Franski kappaksturinn gæti snúið aftur á dagatalið í Formúlu 1 á næsta ári. Forsætisráðherra landsins, Francois Fillon, undirbýr tilkynningu þess efnis. Frakkar hafa ekki haldið kappakstur í Formúlu 1 síðan 2008 þegar mótshaldarar á Magny-Cours brautinni í mið-Frakklandi féllu úr náðinni hjá alráðinum Bernie Ecclestone. Alráðinum þótti þá franski kappaksturinn ekki uppskera nægilega mikið af peningum. Franska kappakstrinum var því aflýst og mótið flutt út fyrir Evrópu. Ef fer sem horfir mun Paul Ricard brautin í sunnanverðu landinu halda kappaksturinn að ári. Áður en æfingar og prófanir keppnisliða voru takmarkaðar í Formúlu 1 var Paul Ricard vinsæl æfingabraut. Hún hefur áður haldið franska kappaksturinn, alls 14 sinnum, síðast árið 1990. Á myndbandinu með fréttinni má sjá Jeremy Clarkson og Karun Chandock gera nokkrar úthugsaðar tilraunir á Paul Ricard. Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Franski kappaksturinn gæti snúið aftur á dagatalið í Formúlu 1 á næsta ári. Forsætisráðherra landsins, Francois Fillon, undirbýr tilkynningu þess efnis. Frakkar hafa ekki haldið kappakstur í Formúlu 1 síðan 2008 þegar mótshaldarar á Magny-Cours brautinni í mið-Frakklandi féllu úr náðinni hjá alráðinum Bernie Ecclestone. Alráðinum þótti þá franski kappaksturinn ekki uppskera nægilega mikið af peningum. Franska kappakstrinum var því aflýst og mótið flutt út fyrir Evrópu. Ef fer sem horfir mun Paul Ricard brautin í sunnanverðu landinu halda kappaksturinn að ári. Áður en æfingar og prófanir keppnisliða voru takmarkaðar í Formúlu 1 var Paul Ricard vinsæl æfingabraut. Hún hefur áður haldið franska kappaksturinn, alls 14 sinnum, síðast árið 1990. Á myndbandinu með fréttinni má sjá Jeremy Clarkson og Karun Chandock gera nokkrar úthugsaðar tilraunir á Paul Ricard.
Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira