Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:48 Geir Haarde er fyrir Landsdómi í dag. Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð. Landsdómur Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð.
Landsdómur Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira