Halldór: Ekki hægt að verja sameiningu Landsbankans og Glitnis 12. mars 2012 14:16 Halldór Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, í Ráðherrabústaðnum haustið 2008. Halldór gaf símaskýrslu fyrir Landsdómi. Lausafjárvandi Glitnis á árinu 2008 var miklu meiri en lausafjárvandi Landsbankans. Stjórnendur síðarnefnda bankans töldu það því ekki forsvaranlegt að sameina Landsbankann og Glitni nema að til kæmi lausafé í formi langtímaláns frá ríkinu. Þetta kom fram í máli Halldórs J. Kristjánsson fyrir Landsdómi í dag. Halldór er búsettur erlendis. Hann kom ekki til landsins heldur gaf hann skýrslu í gegnum síma. „Við vissum að endurgreiðslubyrði erlendra lána Glitnis á haustmánuðm og á fyrsta ársfjórðungi 2009 voru afar þungar á meðan þær voru afar litlar hjá Landsbankanum," sagði Halldór. Landsbankinn væri því að sameinast banka sem stríddi við miklu meiri lausafjárvanda. „Við gátum ekki varið það að gera þetta nema að laust fé kæmi til og þá í formi langtímaláns frá yfirvöldum. Það var nú ekki fáanlegt á þeim tíma," sagði Halldór. Tryggvi Þór Herbertsson hafi aftur rætt þetta mál í ágúst 2008 en þá hafi sama sjónarmið verið að baki hjá Landsbankanum. Það væri erfitt að verja þetta fyrir hluthöfum í Landsbankanum. Halldór sagði þó að ýmislegt hefði verið gert til þess að draga úr starfsemi Landsbankans í aðdraganda hrunsins. Á fyrstu mánuðum ársins 2008 hafi efnahagsreikningurinn dregist saman um 5-6%. Í september hefði verið reyndur samruni við Straum að selja verðbréfafyrirtæki Landsbankans í Evrópu inn í Straum og þar með inn í sérhæfðan fjárfestingabanka. Landsdómur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Lausafjárvandi Glitnis á árinu 2008 var miklu meiri en lausafjárvandi Landsbankans. Stjórnendur síðarnefnda bankans töldu það því ekki forsvaranlegt að sameina Landsbankann og Glitni nema að til kæmi lausafé í formi langtímaláns frá ríkinu. Þetta kom fram í máli Halldórs J. Kristjánsson fyrir Landsdómi í dag. Halldór er búsettur erlendis. Hann kom ekki til landsins heldur gaf hann skýrslu í gegnum síma. „Við vissum að endurgreiðslubyrði erlendra lána Glitnis á haustmánuðm og á fyrsta ársfjórðungi 2009 voru afar þungar á meðan þær voru afar litlar hjá Landsbankanum," sagði Halldór. Landsbankinn væri því að sameinast banka sem stríddi við miklu meiri lausafjárvanda. „Við gátum ekki varið það að gera þetta nema að laust fé kæmi til og þá í formi langtímaláns frá yfirvöldum. Það var nú ekki fáanlegt á þeim tíma," sagði Halldór. Tryggvi Þór Herbertsson hafi aftur rætt þetta mál í ágúst 2008 en þá hafi sama sjónarmið verið að baki hjá Landsbankanum. Það væri erfitt að verja þetta fyrir hluthöfum í Landsbankanum. Halldór sagði þó að ýmislegt hefði verið gert til þess að draga úr starfsemi Landsbankans í aðdraganda hrunsins. Á fyrstu mánuðum ársins 2008 hafi efnahagsreikningurinn dregist saman um 5-6%. Í september hefði verið reyndur samruni við Straum að selja verðbréfafyrirtæki Landsbankans í Evrópu inn í Straum og þar með inn í sérhæfðan fjárfestingabanka.
Landsdómur Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira