Meistaradeildin: Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfaranum 13. mars 2012 09:45 Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, Getty Images / Nordic Photos Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, sem líkir Bayern München leikmanninum við Xavi og Andres Iniesta hjá Barcelona. Schweinsteiger hefur ekki leikið með þýska liðinu að undanförnu vegna meiðsla en hann gæti verið í byrjunarliðinu þegar Bayern München tekur á móti Basel í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Gengi Bayern München hefur ekki verið upp á það besta að undanförnu og eru margir á þeirri skoðun að fjarvera Schweinsteiger hafi veikt liðið mikið. Frá því í nóvember hefur Schweinsteiger lítið verið með þýska liðinu vegna meiðsla. Staðan í þýsku deildinni er þannig að Borussia Dortmund er með fimm stiga forskot á Bayern München, og 1-0 tap Bayern München gegn Basel frá Sviss í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar kom flestum gríðarlega á óvart. Bayern München verður á heimavelli þegar liðin eigast við í síðari leiknum í kvöld og eru allar líkur á því að Schweinsteiger verði með á ný. Hann kom inná sem varamaður í 7-1 stórsigri gegn Hoffenheim s.l. laugardag. „Ég er mjög ánægður að Bastian er kominn á ny í liðið. Ég hef sagt það áður að hann er í sama gæðaflokki og Xavi, Andres Iniesta og Busquets," sagði Heynckes á fundi með fréttamönnum í gær og vísaði þar með í miðjutríóið hjá Evrópumeistaraliði Barcelona frá Spáni. Heynckes vildi ekki gefa það út hvort Schweinsteiger verði í byrjunarliðinu gegn Basel í kvöld. „Það er ekki aðalatriði hvort ég sé með eða ekki. Það skiptir meira máli að liðið vinni leiki. Liðið hefur náð góðum úrslitum án mín. Ef ég fæ að vera með þá verð ég ánægður, ef ég verð ekki með mun ég taka að mér annað hlutverk utan vallar og hjálpa liðinu frá hliðarlínunni," sagði Schweinsteiger. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Bayer München. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á heimavelli liðsins og það er efst á forgangslistanum hjá félaginu að komast í þann leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger fær mikið hrós frá þjálfara sínum, Jupp Heynckes, sem líkir Bayern München leikmanninum við Xavi og Andres Iniesta hjá Barcelona. Schweinsteiger hefur ekki leikið með þýska liðinu að undanförnu vegna meiðsla en hann gæti verið í byrjunarliðinu þegar Bayern München tekur á móti Basel í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Gengi Bayern München hefur ekki verið upp á það besta að undanförnu og eru margir á þeirri skoðun að fjarvera Schweinsteiger hafi veikt liðið mikið. Frá því í nóvember hefur Schweinsteiger lítið verið með þýska liðinu vegna meiðsla. Staðan í þýsku deildinni er þannig að Borussia Dortmund er með fimm stiga forskot á Bayern München, og 1-0 tap Bayern München gegn Basel frá Sviss í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar kom flestum gríðarlega á óvart. Bayern München verður á heimavelli þegar liðin eigast við í síðari leiknum í kvöld og eru allar líkur á því að Schweinsteiger verði með á ný. Hann kom inná sem varamaður í 7-1 stórsigri gegn Hoffenheim s.l. laugardag. „Ég er mjög ánægður að Bastian er kominn á ny í liðið. Ég hef sagt það áður að hann er í sama gæðaflokki og Xavi, Andres Iniesta og Busquets," sagði Heynckes á fundi með fréttamönnum í gær og vísaði þar með í miðjutríóið hjá Evrópumeistaraliði Barcelona frá Spáni. Heynckes vildi ekki gefa það út hvort Schweinsteiger verði í byrjunarliðinu gegn Basel í kvöld. „Það er ekki aðalatriði hvort ég sé með eða ekki. Það skiptir meira máli að liðið vinni leiki. Liðið hefur náð góðum úrslitum án mín. Ef ég fæ að vera með þá verð ég ánægður, ef ég verð ekki með mun ég taka að mér annað hlutverk utan vallar og hjálpa liðinu frá hliðarlínunni," sagði Schweinsteiger. Ekkert annað en sigur kemur til greina hjá Bayer München. Sjálfur úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á heimavelli liðsins og það er efst á forgangslistanum hjá félaginu að komast í þann leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? Íslenski boltinn „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira