Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2012 17:45 Klaas-Jan Huntelaar. Mynd/AP Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Liðin sem komusa áfram í átta liða úrslitin í kvöld eru: Athletic Bilbao, Valencia og Atlético Madrid frá Spáni, AZ Alkmaar frá Hollandi, Hannover 96 og Schalke 04 frá Þýskalandi, Metalist Kharkiv frá Úkraínu og Sporting Lissabon frá Portúgal. Klaas-Jan Huntelaar var hetja þýska liðsins Schalke 04 sem tapaði 0-1 í fyrri leiknum á móti hollenska liðinu Twente og lenti einnig undir á heimavelli í kvöld. Huntelaar skoraði þrennu í leiknum og Schalke-liðið vann 4-1 og fór áfram. Atlético Madrid, Hannover 96 og Valencia komust örugglega áfram en bæði Sporting Lissabon og Metalist Kharkiv komust áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Athletic Bilbao - Manchester United 2-1 1-0 Fernando Llorente (23.), 2-0 Oscar De Marcos (65.), 2-1 Wayne Rooney (80.)= Athletic Bilbao komst áfram samanlagt 5-3Udinese - AZ Alkmaar 2-1 1-0 Antonio Di Natale (3.), 2-0 Antonio Di Natale (15.), 2-1 Erik Falkenburg (31.)= AZ Alkmaar komst áfram samanlagt 3-2Hannover 96 - Standard Liege 4-0 1-0 Mohammed Abdellaoue (4.), 2-0 Sjálfsmark (21.), 3-0 Didier Konan Ya (73.), 4-0 Sergio Pinto (90.)= Hannover 96 komst áfram samanlagt 6-2PSV - Valencia 1-1 0-1 Adil Rami (47.), 1-1 Ola Toivonen (64.)= Valencia komst áfram samanlagt 5-3Manchester City - Sporting Lissbon 3-2 0-1 Matías Fernández (33.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (40.), 2-1 Sergio Agüero (60.), 2-2 Mario Balotelli, víti (75.), 3-2 Sergio Agüero (82.)= Sporting Lissbon komst áfram á fleiri mörkum á útivelliBesiktas - Atlético Madrid 0-3 0-1 Adrian Lopez (26.), 0-2 Falcao (83.), 0-3 Eduardo Salvio (90.)= Atlético Madrid komst áfram samanlagt 6-1Olympiakos - Metalist Kharkiv 1-2 1-0 Ivan Marcano (15.), 1-1 Cristian Villagra (81.), 1-2 Marko Devic (86.)= Metalist Kharkiv komst áfram á fleiri mörkum á útivelliSchalke 04 - Twente 4-1 0-1 Willem Janssen (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (29.), 2-1 Klaas-Jan Huntelaar (57.), 3-1 Jermaine Jones (71.), 4-1 Klaas-Jan Huntelaar (81.)= Schalke 04 komst áfram samanlagt 4-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn