Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 18. mars 2012 07:48 McLaren-menn eiga virkilega góðan séns í heimsmeistaramótinu í ár. Bílarnir líta vel út. nrodicphotos/afp Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Liðsfélagi Button hjá McLaren, Lewis Hamilton, sem ræsti fremstur í mótinu í dag og endaði þriðji. Roman Grosjean ræsti þriðji en náði ekki að ljúka mótinu í Lotus bíl sínum. Síðasti hringurinn í mótinu reyndist dramatískur: Nico Rosberg á Mercedes sem virtist eiga stigasæti víst lenti í vandræðum og krækti ekki í stigin mikilvægu. Paul di Resta á Force India krækti í síðasta sigasætið með því að taka fram úr Jean-Eric Vergne á Toro Rosso eftir síðustu beygju í mótinu. Kimi Raikkönen á Lotus krækti í sjöunda sætið eftir lélega tímatöku í gær. Fernando Alonso sótti sjötta sætið en var undir mikilli pressu frá Pastor Maldonado á Williams bíl þar til Maldonado missti stjórn á bílnum og eyðilagði hann í síðasta hring. "Hver sigur er mikilvægur," sagði Button eftir mótið. "Þetta sýnir bara hversu mikilvægt er að eiga góðan vetur í Formúlunni. Við höfum átt góðan vetur í ár og byrjum með góðan bíl." Vettel var ánægður með sína frammistöðu og sagðist jafnvel hafa átt möguleika á sigri hefði öryggisbílinn ekki komið út í seinni hluta mótsins. Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Liðsfélagi Button hjá McLaren, Lewis Hamilton, sem ræsti fremstur í mótinu í dag og endaði þriðji. Roman Grosjean ræsti þriðji en náði ekki að ljúka mótinu í Lotus bíl sínum. Síðasti hringurinn í mótinu reyndist dramatískur: Nico Rosberg á Mercedes sem virtist eiga stigasæti víst lenti í vandræðum og krækti ekki í stigin mikilvægu. Paul di Resta á Force India krækti í síðasta sigasætið með því að taka fram úr Jean-Eric Vergne á Toro Rosso eftir síðustu beygju í mótinu. Kimi Raikkönen á Lotus krækti í sjöunda sætið eftir lélega tímatöku í gær. Fernando Alonso sótti sjötta sætið en var undir mikilli pressu frá Pastor Maldonado á Williams bíl þar til Maldonado missti stjórn á bílnum og eyðilagði hann í síðasta hring. "Hver sigur er mikilvægur," sagði Button eftir mótið. "Þetta sýnir bara hversu mikilvægt er að eiga góðan vetur í Formúlunni. Við höfum átt góðan vetur í ár og byrjum með góðan bíl." Vettel var ánægður með sína frammistöðu og sagðist jafnvel hafa átt möguleika á sigri hefði öryggisbílinn ekki komið út í seinni hluta mótsins.
Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn