Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Birgir Þór Harðarson skrifar 5. mars 2012 18:45 F2012 bíllinn er ekki nógu góður, segir Pat Fry tæknistjóri Ferrari liðsins. nordicphotos/afp Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum." Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Hann segir liðið ekki eiga möguleika á verðlaunasæti. "Erum við keppnisfærir um verðlaunasæti? Í augnablikinu myndi ekki segja að svo væri," svaraði Fry eftir að síðustu æfingalotunni í Barcelona lauk í gær. "Frammistaða nýja bílsins og æfingarnar hafa verið vonbrigði. Við eigum mikið verk fyrir höndum." "Við fáum ekki svör við því hversu vonsvikin við erum fyrr en í Melbourne. Þá fyrst sjáum við hversu langt við erum á eftir hinum topp liðunum."
Formúla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira