Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit 6. mars 2012 16:45 Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Getty Images / Nordic Photos Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Ezequiel Garay, varnarmaður Benfica, verður líklega ekki með vegna meiðsla. Argentínumaðurinn Pablo Aimar verður í leikbanni hjá portúgalska liðinu. Danny, Brasilíumaður í liði Zenit, verður ekki með í kvöld eftir að hafa farið í aðgerð á hné í febrúar. Andrei Arshavin, lánsmaður frá Arsenal, getur ekki leikið þar sem hann hefur leikið með enska liðinu í Meistaradeildinni. Jorge Jesus, knattspyrnustjóri Porto, segir að liðið eigi ágæta möguleika eftir 3-2 tapleikinn í St. Pétursborg. „Að okkar mati voru úrslitin ekki sanngjörn. Staðan er ekki auðveld en við verðum að trúa því að við eigum möguleika," sagði Jesus á fundi með fréttamönnum í gær. Luciano Spalletti knattspyrnustjóri Zenit var ekki sáttur við félaga sína í liði CSKA frá Moskvu. Zenit óskaði eftir því að deildarleikur gegn CSKA Moskvu yrði færður til þess að minnka álagið fyrir leikinn gegn Porto. Þeirri beiðni var hafnað: „Fyrir tveimur árum var CSKA í sömu stöðu og við. Við gerðum allt til þess að létta á undirbúningi þeirra og við vildum að rússnesk lið næðu árangri í þessari keppni. Staðan er önnur núna," sagði Spalletti í gær en hann er afar ósáttur við rússneska knattspyrnusambandið og forráðamenn CSKA frá Moskvu. Zenit er fyrsta rússneska félagið frá borg utan Moskvu sem kemst í útsláttarkeppnina í Meistaradeildinni. Zenit hefur ekki tapað í síðustu 6 leikjum, sem er jöfnun á besta árangri félagsliðs frá Rússlandi í þessari keppni. Spartak frá Moskvu náði þeim árangri einnig veturinn 1995-1996. Benfica hefur aðeins unnið einn leik af síðustu fjórum í Meistaradeildinni. Liðið vann 1-0 á heimaveli gegn Galati frá Rúmeníu. Á heimavelli er Porto sterkt því liðið hefur ekki tapað í síðustu 7 leikjum í Evrópukeppninni. Upphitun fyrir leikina hefst kl. 19.00 þar sem Þorsteinn J tekur á móti gestum. 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport] 19:30 Benfica - Zenit St. Petersburg Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport 3] 19:30 Arsenal - AC Milan Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport HD] [Stöð 2 Sport] 19:40 Birmingham - Chelsea FA bikarinn [Stöð 2 Sport 4] 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin Meistaradeild Evrópu [Stöð 2 Sport]
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira